:25:01
Hefur einhver úr lögreglunni
talað við þig í dag?
:25:03
Tveir menn.
:25:05
Hvað sögðu þeir?
:25:06
Ég vildi sækja dótið
hans á stöðina.
:25:10
Þeir sögðu að skápurinn
hans væri innsiglaður.
:25:12
En deildarforinginn kom til mín.
Hann var mjög góður.
:25:15
Hvaða deildarforingi?
:25:17
Í suðurmorðdeild.
:25:20
Yfirmaður Eddies.
Honum ber að tala við ekkjuna.
:25:24
Er nokkuð að?
:25:26
Talaðu ekki við neinn fyrr
en þú hefur ráðgast við mig.
:25:39
Við erum ekki í réttu starfi.
Villtistu?
:25:42
Það er til lykill að Mið-Brooklyn
en ég hef hann ekki.
:25:46
Murray og Lenny, þið þekkið Kevin.
Kevin, þetta er Dan.
:25:49
Kevin, komdu sæll.
:25:52
Tex, sestu.
Hvíldu fæturna.
:25:53
Louisiana, Murray,
í miljónasta skipti.
:25:56
Þolirðu ekki brandara?
:25:58
Jimmy!
Hvað má bjóða þér?
:26:00
Hafragraut með undanrennu,
banönum og púðursykri.
:26:03
Hvað er að frétta?
:26:04
Ég skal segja þér helstu fréttir.
:26:06
Lánstraust borgarinnar
hefur minnkað.
:26:09
Við þurfum að loka
tveimur slökkvistöðvum.
:26:11
Afleiðingin: 150 manns mótmæla
í ráðhúsinu.
:26:13
Yfirumsjónarmaður garðanna
hætti störfum...
:26:15
...og stjórnar nú ballettinum
í San Francisco.
:26:17
Kauphöllin vill flytjast
úr borginni.
:26:19
Plús trilljón önnur
smáatriði.
:26:21
Auk drengs sem var skotinn.
:26:23
- Og dópsali.
- Og lögga.
:26:25
Þá er ekki skrítið að varaborgar-
stjórinn er hér í Brooklyn.
:26:27
Nú, en...
:26:28
...hann er innilega velkominn.
:26:30
Hvert ætla þeir að flytja
kauphöllina, drengur minn?
:26:33
Að White Plains, tuldra þeir.
:26:35
Þeir hafa tuldrað um það
árum sanman.
:26:36
Einhvern tímann hætta þeir
að tuldra og fara.
:26:39
Þess vegna vantar þá lóð
í borg fyrir bankamarkað.
:26:41
- Engin mótmæli, Lenny.
- Og neðanjarðarbrautarstöð.
:26:43
Og akrein frá hraðbrautinni.
:26:45
Borgin skuldar 25 miljarða dala.
:26:47
Við erum ekki í aðstöðu
til að leggja fráreinar.
:26:49
3000 verkamenn. Langar þig ekki
að gera neðanjarðarlestarstöð?
:26:52
Hvaða hagsmuna hefur þú að gæta?
:26:54
Keypptirðu lóðir
umhverfis borgarlandið?
:26:56
Auðvitað gerði hann það.
:26:58
Það gerður allir
lóðaskipuleggjendur.