:00:50
New York borg.
:00:52
Svo margt hefur veriðsagt um hana...
:00:54
... en mér fellur aðeins eitt.
:00:57
"New York.
:00:58
Hún getur eyðilagt mann eða fullnægt.Það er undir velgengni komið. "
:01:03
Enginn ætti að koma hingaðnema hann vilji vera heppinn.
:01:06
Og ég var heppinn.
:01:09
Ég hafði íbúð í miðborginnien átti heima í ráðhúsinu.
:01:12
Þá byrjaði þetta.
:01:14
Dagurinn byrjaði eins og aðrirmeð athöfn.
:01:18
Borgarstjórinn afhenti ríkisstjóraTókýós borgarlykilinn.
:01:22
...hann vildi fá fisk í morgunmat.Fisksúpu.
:01:25
Pabbi bauðst til að setjahana á matseðilinn.
:01:28
"Nei, nei,"sagði hr. Hayatama.
:01:30
Hann var mjög brjóstgóður.
:01:32
"Nei, það væriof mikil fyrirhöfn."
:01:34
Pabbi svaraði: "Aldrei er of mikiðhaft fyrir viðskiptavinunum."
:01:37
Borgarstjórinn var sá besti sem viðhöfðum haft. Hann var yfirmaður minn.
:01:42
Ég var varaborgarstjóri...
:01:43
... hægri hönd hans...
:01:45
... eða drengurinn hans.
:01:46
Það fór eftir þvíhver talaði um mig.
:01:49
En í Brooklyn...
:01:50
... gerðist dálítið sem áttieftir að breyta öllu.
:01:54
74. STÖÐ
:01:56
Það byrjaði með löggu...
:01:58
... Eddie Santos, harðasta fulltrúaNorður-Brooklyn.
prev.