1:10:02
Því skyldi hann hætta ä það?
1:10:03
Aðeins disklingurinn getur sannað
sakleysi hans og konunnar.
1:10:08
Þetta verður að takast.
1:10:09
Disklingurinn. Stúlkan. Byssurnar.
1:10:12
Allt verður horfið í dögun. Er það ljóst?
1:10:15
Jä.
1:10:16
Ä tæru.
1:10:18
Þingnefnd hersins tilkynnti
að eftir tvær vikur hæfust
1:10:22
vitnaleiðslur vegna Cyrez-hneykslisins.
1:10:26
Hér er krökkt af fréttamönnum.
Þetta verður að fara leynt.
1:10:31
Þú hlærð að þessu ä morgun
í smeðjulega sveitaklúbbnum þínum.
1:10:35
Hver stjórnar þessari myndavél?
1:10:37
Ég.
1:10:38
Þetta er Haggerty, yfiröryggisvörður.
1:10:41
Gott.
1:10:42
Allt skal gerast svo lítið beri ä.
1:10:46
Hefurðu unnið einhver blóðverk?
1:10:47
Í þremur heimsälfum.
1:10:49
Sannaðu þig, góði. Sinntu þínu verki.
1:10:52
Hvað ertu með marga menn?
1:10:54
Tólf fagmenn. Þeir gera allt sem gera þarf.
1:10:57
Að viðbættum rúmlega 20 öryggisvörðum
sem munu hlýða fyrirskipunum.
1:11:01
Ägætt.
1:11:02
Verið samstarfsliprir
að öllu leyti við minn mann.
1:11:06
Við fylgjumst með öllum
hugsanlegum inngönguleiðum,
1:11:10
frä húsþaki niður í ræsin.
1:11:12
Hann er sem vofa.
1:11:13
Hann kemst inn ef hann vill það.
Hvar getur hann keyrt disklinginn?
1:11:17
Í miðhvelfingunni.
Þar er eina tölvan sem tekur hann.
1:11:20
Hann kemst aðeins eina leið inn
til að lesa disklinginn.
1:11:24
Fräbært, herrar mínir.
1:11:26
Nú bíðum við þess bara
að Kruger komi til okkar.
1:11:37
Hvert ætlarðu?
1:11:38
Rólegur.
Blevens ä fjórtändu hæð ä að fä þetta.
1:11:42
Engar sendingar mega koma hingað.
1:11:44
"Engar sendingar mega koma hingað."
1:11:47
Ég er bara að stríða þér, maður.
1:11:49
Fäðu það staðfest hjä Blevens.
Pepperóní og ostur.
1:11:53
Þú skilur kannski ekki.
1:11:56
Í þessu húsi er mjög ströng öryggisgæsla.
1:11:58
Þú skilur ekki
að þetta er pítsa frä Papa Genoche's.