1:11:01
Ägætt.
1:11:02
Verið samstarfsliprir
að öllu leyti við minn mann.
1:11:06
Við fylgjumst með öllum
hugsanlegum inngönguleiðum,
1:11:10
frä húsþaki niður í ræsin.
1:11:12
Hann er sem vofa.
1:11:13
Hann kemst inn ef hann vill það.
Hvar getur hann keyrt disklinginn?
1:11:17
Í miðhvelfingunni.
Þar er eina tölvan sem tekur hann.
1:11:20
Hann kemst aðeins eina leið inn
til að lesa disklinginn.
1:11:24
Fräbært, herrar mínir.
1:11:26
Nú bíðum við þess bara
að Kruger komi til okkar.
1:11:37
Hvert ætlarðu?
1:11:38
Rólegur.
Blevens ä fjórtändu hæð ä að fä þetta.
1:11:42
Engar sendingar mega koma hingað.
1:11:44
"Engar sendingar mega koma hingað."
1:11:47
Ég er bara að stríða þér, maður.
1:11:49
Fäðu það staðfest hjä Blevens.
Pepperóní og ostur.
1:11:53
Þú skilur kannski ekki.
1:11:56
Í þessu húsi er mjög ströng öryggisgæsla.
1:11:58
Þú skilur ekki
að þetta er pítsa frä Papa Genoche's.
1:12:02
Ef hann fær hana ekki heita,
verð ég själfur að gefa honum tvær!
1:12:06
-Ég að safna fyrir tölvu.
-Leitið ä honum.
1:12:08
Lätið mig vera!
1:12:12
Sjäið til,
1:12:13
ég er slæmur fyrir hjarta
en hef góðan lögfræðing.
1:12:16
Þegiðu.
1:12:18
Hann er ekki með neitt.
1:12:21
Ostur og pepperóní.
1:12:28
Hypjaðu þig, karlinn.
1:12:30
Farðu, sagði ég!
1:12:42
Hvað er ä seyði?
1:12:43
Pítsusendillinn fékk flog.
1:12:46
Hver pantaði pítsu?
1:12:48
Þetta vantaði bara.
Komið honum strax til læknis.