1:16:16
Hvað er að gerast?
1:16:18
Hann er tengdur í gegnum tölvu
einhvers staðar í byggingunni.
1:16:24
-Þú sagðir það ekki hægt.
-Það er ekki hægt.
1:16:26
Donahue hannaði þetta
svo að enginn óviðkomandi...
1:16:29
Donahue er dauður.
1:16:31
Þú vildir vera það líka ef þú
kemst ekki að því hvað er um að vera
1:16:35
og það strax.
1:16:37
-Settu hana niður.
-Burt með þig, stúfur.
1:16:39
Ég sagði þér að setja...
1:16:46
Sumir taka öllu sem själfsögðum hlut,
líkt og því að geta tuggið mat.
1:16:51
Ég get fundið hann.
1:16:54
Hvernig?
1:16:55
Ég útiloka útstöðvarnar hverja af annarri.
1:16:59
Ef hann er tengdur, get ég fundið hann.
1:17:01
Gerðu það.
1:17:04
Hvernig gengur?
1:17:06
Það var rétt hjä þér.
Donahue skildi eftir bakdyr handa sér.
1:17:09
En við verðum samt að finna aðgangsorðið.
1:17:14
Þeir finna okkur eftir 5-6 mínútur.
1:17:20
Kannastu við eitthvað af þessu?
1:17:21
Nei.
1:17:22
Við erum að hitna. Þetta er reikningssnið.
1:17:24
Stöðvaðu mig ef ég verð heppinn.
1:17:29
Hvernig gengur?
1:17:30
Ég útiloka tölvur með frjälsum aðgangi.
1:17:32
Enginn er í suðurälmu.
1:17:34
Tvö svæði eftir.
1:17:35
Það eru tveir FBl-menn niðri
sem vilja tala við þig.
1:17:39
Reyndu hvað þú getur að losa þig við þä.
1:17:42
-Þú mätt ekki sjäst hér.
-Það verður ekki. Farðu.
1:17:47
Ég þarf að fä þyrlu ä húsþakið.
1:17:49
Allt í lagi.
1:17:51
Þetta eru erlendir bankareikningar.
1:17:54
"UBS." Það er United Bank of Syria.
1:17:56
52 miljónir dala.
1:17:59
Ef það er fyrir vopn,
eru það engin smäviðskipti.