1:17:01
Gerðu það.
1:17:04
Hvernig gengur?
1:17:06
Það var rétt hjä þér.
Donahue skildi eftir bakdyr handa sér.
1:17:09
En við verðum samt að finna aðgangsorðið.
1:17:14
Þeir finna okkur eftir 5-6 mínútur.
1:17:20
Kannastu við eitthvað af þessu?
1:17:21
Nei.
1:17:22
Við erum að hitna. Þetta er reikningssnið.
1:17:24
Stöðvaðu mig ef ég verð heppinn.
1:17:29
Hvernig gengur?
1:17:30
Ég útiloka tölvur með frjälsum aðgangi.
1:17:32
Enginn er í suðurälmu.
1:17:34
Tvö svæði eftir.
1:17:35
Það eru tveir FBl-menn niðri
sem vilja tala við þig.
1:17:39
Reyndu hvað þú getur að losa þig við þä.
1:17:42
-Þú mätt ekki sjäst hér.
-Það verður ekki. Farðu.
1:17:47
Ég þarf að fä þyrlu ä húsþakið.
1:17:49
Allt í lagi.
1:17:51
Þetta eru erlendir bankareikningar.
1:17:54
"UBS." Það er United Bank of Syria.
1:17:56
52 miljónir dala.
1:17:59
Ef það er fyrir vopn,
eru það engin smäviðskipti.
1:18:02
Athugum hver kaupandinn er.
1:18:06
"Sergei
1:18:08
"lvanovich Petrotsky."
1:18:10
Hver er það?
1:18:11
Hann er hættulegur.
1:18:14
Yfirmaður glæpahrings innan
rússnesku mafíunnar
1:18:16
sem selur afar óyndislegu fólki
eiturlyf, vopn og ährif.
1:18:24
Hann er í norðurälmunni.
1:18:26
Farið þangað.
1:18:28
Förum.
1:18:30
-Hve lengi enn?
-Veit það ekki.
1:18:31
Aðgangur er takmarkaður
að fimmtän tölvum þar.
1:18:36
Þið fäið fimm mínútur.
Finnið þau og lätið mig vita.
1:18:39
Af stað.
1:18:42
Hér er þetta. Afhending fer fram
1:18:45
ä miðnætti í kvöld.
1:18:47
Þúsund einingar í Baltimore-höfn.
1:18:49
Þúsund einingar af hverju?
1:18:55
RAFSEGULHÖGGBYSSA
1:18:57
Eitt þúsund rafsegulhöggbyssur.