:02:23
Á síðari hluta tuttugustu aldarinnar
:02:25
styrkjast óvinveitt öfl
innan Bandaríkjanna.
:02:28
Glæpir og siðleysi
herja á Los Angeles.
:02:33
Til að vernda og
verja hinn almenna borgara
:02:35
er Lögreglusveit Bandaríkjanna
sett á stofn.
:02:39
Forsetaframbjóðandi spáir
að aldamótajarðskjálfti
:02:42
muni eyða L.A.
í guðdómlegri hefnd.
:02:44
Líkt og hinn öflugi hnefi Guðs
:02:46
munu Ragnarök herja
á Los Angeles -
:02:49
borg syndar,
borg Gómorru og Sódómu -
:02:53
og hafið mun rísa
:02:55
og aðskilja þessa
syndugu borg frá landi voru.
:03:00
Jarðskjálfti sem mælist
9,6 stig á Richter
:03:04
ríður yfir klukkan 12:59,
23. ágúst árið 2000.
:03:48
Eftir hörmungarnar
er stjórnarskránni breytt
:03:51
og hinn nýkjörni forseti
hlýtur æviráðningu í embætti.
:03:55
Höfuðborg landsins
er flutt frá Washington D.C.
:03:58
til heimabæjar forsetans,
Lynchburg í Virginíu.