:11:03
Dagar heimsveldisins eru á enda.
:11:06
Til föður míns, forsetans.
:11:09
Þú veist hvað er í þessu
:11:11
og ef þú opnar ekki landamærin
:11:14
og leyfir öllum hinum ranglega dæmdu
að snúa til síns heima
:11:18
mun ég nota þetta gegn þér
og Bandaríkjunum.
:11:32
Björgunarhylkið hennar
lenti einhvers staðar í L.A.
:11:35
Staðsetningarsendirinn hætti strax
sendingu. Eftir það, aðeins þögn.
:11:40
Við sendum
inn fimm manna björgunarlið.
:11:42
Innan örfárra tíma höfðu allir
nema einn verið drepnir.
:11:46
Það var þá lið.
:11:47
Slepptu athugasemdunum, Plissken.
:11:50
Kallaðu mig Snake.
:11:52
Haltu áfram.
:11:54
Eftir að systir
Utopiu stytti sér aldur
:11:56
fór Utopia að eyða sífellt meiri
tíma í sýndarveruleikahermi.
:12:00
Hún bjó til veröld í rafrýminu
og dvaldi þar dögum saman.
:12:04
Einhver annar var með henni þar inni.
:12:06
Utopia tók upp SV reynslu sína
en reyndi svo að þurrka hana út
:12:10
en sást yfir 5 sekúndna bút.
:12:12
Við fundum þennan bút
á enda síðustu upptökunnar.
:12:16
Cuervo Jones. Hryðjuverkamaður frá
Perú, meðlimur í Skínandi Stígnum.
:12:22
Stjórnar Mescalito vörðunum,
:12:24
voldugustu klíkunni í L.A.
:12:26
Cuervo Jones tókst að komast
inn í SV-gagnabankann.
:12:31
Utopia var einmana,
í leit að einhverju til að trúa á.
:12:34
Hann notaði hana því
til að stela svarta kassanum.
:12:37
Raunasaga. Áttu eitthvað að reykja?
:12:40
Þetta er alvarlegt mál,
Plissken.
:12:42
Svarti kassinn
varðar þjóðaröryggi.
:12:45
Hann virðist nú vera í eigu
unnusta Utopiu.
:12:48
Já, en við viljum endurheimta hann.
:12:51
Því skal ég trúa.
:12:54
Til hvers er hann?
:12:56
Hernaðarleyndarmál.
Enginn óviðkomandi fær að vita það.
:12:59
Og ég er einn af þeim.