Escape from L.A.
prev.
play.
mark.
next.

:18:02
Það er stríð yfirvofandi, Plissken,
eða vissirðu það ekki?

:18:05
Alveg rétt, ég gleymdi mér.
Þér er skítsama.

:18:08
Cuervo Jones stjórnar Skínandi
Stígnum. Þeir vilja Norður-Ameríku.

:18:11
Hefnd óiðnvæddu samfélaganna.
:18:14
Skínandi Stígur hefur sameinað
öll lönd þriðja heimsins.

:18:16
Kúbverjar og Brasilíumenn
undirbúa innrás á Miami.

:18:19
Ef Úganda og Kólumbía ráðast
á landamærin brýst út stríð.

:18:23
- Það er mikið í húfi.
- Hvernig fer ég inn?

:18:26
Undir San Fernando-hafið. Í eins
manns kafbáti að gerðinni Hákarl 3.

:18:30
Alveg eins og túrbínugerðin
en þessi er kjarnorkuknúinn.

:18:34
Bensíngjöf upp, haltu henni
á grænu, bensíngjöf niður.

:18:37
Þú ferð á land við Cahuengaskarð
:18:39
og í átt að Hollywood-skálinni.
:18:42
Notaðu leitartækið til að finna
síðasta meðlim björgunarhópsins.

:18:45
Ef hann komst af getur hann einn
veitt þér upplýsingar.

:18:47
- Flyt ég hann aftur hingað?
- Nei.

:18:50
- Það lá að.
- Hann gæti allt eins verið dauður.

:18:52
Hvað um það, þegar þú ert
kominn inn ertu á eigin vegum.

:18:56
Þegar þú nærð svarta kassanum
flýtirðu þér að kafbátnum.

:18:59
Það er eina leiðin út.
Plissken!

:19:02
Þú veist hvað
þú átt að gera við stúlkuna.

:19:05
Þjóðin þarf ekki að eyða meira
fé og tíma í landráðaréttarhöld.

:19:09
Dreptu hana.
:19:10
Er það skipun frá forsetanum?
:19:13
Já. Við getum sagt að það
sé þjóðinni fyrir bestu.

:19:16
Hver gefur mér móteitrið?
:19:19
- Læknahópur verður viðbúinn.
- Hvorugt ykkar?

:19:22
- Nei.
- Gott.

:19:27
Ég hélt að þú myndir reyna þetta.
Fyrsta hylkið er hlaðið púðurskotum.

:19:31
Vertu sæll, Snake. Gangi þér vel.
:19:38
Hægt og rólega.
:19:56
- Fjarskiptakönnun.
- Já, ég er hér.

:19:59
Viðbúinn brottför.

prev.
next.