:06:01
Ég léti þig ekki
frá mér annars.
:06:03
Fljótur nú áður en mér
snýst hugur.
:06:06
Nú flýgurðu einn.
Mundu bara. . .
:06:09
að hafa það einfalt.
Upp, niður, hægri, vinstri.
:06:12
Vertu rólegur
og fljúgðu vélinni.
:06:18
Farðu varlega.
:06:23
Af hverju er ég að þessu?
:06:38
Síminn!
:06:40
Það varð af því!
:07:26
Samkvæmt heimildum...
:07:28
var EI Sayed Jaffa, eftirlýstur
hryðjuverkamaður...
:07:32
brottnuminn síðdegis í gær...
:07:34
meðan hann var á laun
í brúðkapi dóttur sinnar.
:07:38
Hann var afhentur
bandarískum stjórnvöldum...
:07:40
handtekinn og farið var með
hann í herskip á Miðjarðarhafi.
:07:44
Skýrsla frá njósnadeild.
:07:46
Enginn hinna föllnu var
líkur Nagi Hassan.
:07:50
Ekkert bendir til þess
að hann hafi verið þar.
:07:51
Hann var þar.
:07:53
Ég játa að þú manst
þetta rétt.
:07:55
Kýpurstjórn nýtur stuðnings
víða í Austurlöndum nær.