:07:26
Samkvæmt heimildum...
:07:28
var EI Sayed Jaffa, eftirlýstur
hryðjuverkamaður...
:07:32
brottnuminn síðdegis í gær...
:07:34
meðan hann var á laun
í brúðkapi dóttur sinnar.
:07:38
Hann var afhentur
bandarískum stjórnvöldum...
:07:40
handtekinn og farið var með
hann í herskip á Miðjarðarhafi.
:07:44
Skýrsla frá njósnadeild.
:07:46
Enginn hinna föllnu var
líkur Nagi Hassan.
:07:50
Ekkert bendir til þess
að hann hafi verið þar.
:07:51
Hann var þar.
:07:53
Ég játa að þú manst
þetta rétt.
:07:55
Kýpurstjórn nýtur stuðnings
víða í Austurlöndum nær.
:08:01
Við vildum fá hann
og höfum hann núna.
:08:09
Og allan vandann
sem fylgir honum.
:08:12
Þar til lausn finnst verður
Jaffa í haldi í Bandaríkjunum.
:08:16
Það eru lítilfjörleg lok á 15
ára heimshryðjuverkastarfi.
:08:21
AÞENU, GRIKKLANDI
(TÍU DÖGUM SÍÐAR)
:08:36
Farþegar með Oceanic 343,
frá Aþenu til Washington...
:08:40
farið um hlið nr. 13.
:08:47
Velkomin um borð.
:08:51
Þriðja sæti til hægri.
:08:56
Er þetta sá sem ég held?
:08:57
Í eigin persónu.
:08:59
Við megum fara á loft
og fljúga í stefnu 280.