:08:01
Við vildum fá hann
og höfum hann núna.
:08:09
Og allan vandann
sem fylgir honum.
:08:12
Þar til lausn finnst verður
Jaffa í haldi í Bandaríkjunum.
:08:16
Það eru lítilfjörleg lok á 15
ára heimshryðjuverkastarfi.
:08:21
AÞENU, GRIKKLANDI
(TÍU DÖGUM SÍÐAR)
:08:36
Farþegar með Oceanic 343,
frá Aþenu til Washington...
:08:40
farið um hlið nr. 13.
:08:47
Velkomin um borð.
:08:51
Þriðja sæti til hægri.
:08:56
Er þetta sá sem ég held?
:08:57
Í eigin persónu.
:08:59
Við megum fara á loft
og fljúga í stefnu 280.
:09:08
Má bjóða þér kampavín?
:09:15
Ég skal hjálpa þér.
:09:17
Það er komið.
:09:21
Kvenmannsbjálfi.
:09:23
Fyrirgefðu.
:09:24
Ég gerði þetta ekki
viljandi.
:09:29
Þakka ykkur fyrir að hafa
valið að fljúga með okkur.
:09:33
Flugfreyjur, undirbúningur
fyrir brottför.
:09:36
Áhöfn, stillið á sjálfvirka
læsingu á hurðinni.
:09:38
Þá förum við.
:09:42
LONDON. BRETLANDl.
:09:53
Afsakaðu. Get ég
orðið að liði?
:09:56
Herra?
:09:57
Afsakaðu, herra minn.