Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

:20:00
á leið frá Rússlandi til Þýskalands.
:20:02
Við álítum að tjetjenska mafían
sé viðriðin málið.

:20:05
Reynt hefur verið án árangurs
að endurheimta gasið.

:20:10
Fyrir skömmu komst
sú saga á kreik að eitrið. . .

:20:13
væri í fórum Asmeds Rasjami.
:20:15
Þetta er drjólinn sem sendi
okkur í fýluferð.

:20:19
Hann útvegar mönnum Jaffas
vopn og sprengiefni.

:20:23
Hr. Grant. . .
:20:27
meinarðu að eiturgasið
sé í flugvélinni?

:20:30
Já, ég meina það.
:20:32
Ég er þeirrar skoðunar að Hassan
noti það og flugvélina sem vopn.

:20:36
Það verður kjarnorkusprengja
fátæklingsins. . .

:20:39
sem verður látin springa
hér yfir Washington.

:20:42
Um hve mikið er að ræða
af þessu DZ-5?

:20:45
Ég veit það ekki
nákvæmlega

:20:48
En get þó sagt ykkur. . .
:20:51
að ef þetta væri DZ-5. . .
:20:57
nægði þessi dropi ríflega
til að drepa okkur alla.

:21:07
Nafnið sem hann
notar, "AI Tha'r" . . .

:21:09
þýðir "hefnd"
á forn-arabísku.

:21:20
Velkominn um borð, Mavros
öldungadeildarmaður.

:21:23
Sagt er í fjölmiðlum að þú
verðir næsti forseti.

:21:27
Það er okkur heiður
að hafa þig hjá okkur.

:21:47
Vélin verður hér
eftir átta stundir.

:21:51
Forsetinn á
um tvennt að velja:

:21:55
Hafna kenningu Grants. . .
:21:57
og leyfa vélinni að
koma hingað.


prev.
next.