Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

:21:07
Nafnið sem hann
notar, "AI Tha'r" . . .

:21:09
þýðir "hefnd"
á forn-arabísku.

:21:20
Velkominn um borð, Mavros
öldungadeildarmaður.

:21:23
Sagt er í fjölmiðlum að þú
verðir næsti forseti.

:21:27
Það er okkur heiður
að hafa þig hjá okkur.

:21:47
Vélin verður hér
eftir átta stundir.

:21:51
Forsetinn á
um tvennt að velja:

:21:55
Hafna kenningu Grants. . .
:21:57
og leyfa vélinni að
koma hingað.

:22:00
Eða farga henni áður
en hún kemur hingað. . .

:22:03
með 406 farþegum.
:22:08
Þótt þetta væri
rétt hjá okkur. . .

:22:10
hvernig gætum við
sannað það?

:22:19
Ef þú ert með skoðun láttu
okkur heyra hana, ofursti.

:22:22
Það er annar möguleiki.
:22:25
Þetta er þrautalending en. . .
:22:27
Ofursti, segðu honum hvers
þú þarfnast.

:22:29
Dennis Cahill er verkfræðingur
hjá Tæknistofnun.

:22:33
Ef við hringjum í hann snöggvast. . .
:22:36
getur hann sagt ykkur
hvað ég hef í huga.

:22:42
Við hönnuðum Remora
vegna geimáætlunarinnar...

:22:45
með tengingar í huga við
geimskutlur á miklum hraða.

:22:47
Vélin var aldrei notuð
en hefur verið endurbætt...

:22:51
við könnun á flutningum
flugmanna í mikla hæð...

:22:55
auk annars...
:22:57
ófyrirséðs.
:22:59
Hún hefur sex sinnum verið
tengd og það tókst alltaf vel.


prev.
next.