Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

:48:00
Þegiðu, Cahill.
:48:02
Það er rétt. Þeir halda að við
höfum farist með vélinni.

:48:06
Þá verður þessi
flugvél skotin niður.

:48:14
Þessi ferð okkar var
eini kosturinn.

:48:20
Hlustaðu á mig.
:48:22
Við verðum að semja.
:48:24
Segjum Hassan að herstjórn
okkar viti um áform hans. . .

:48:26
og hann fái aldrei að fara inn
í bandaríska lofthelgi.

:48:29
-Vertu rólegur.
-Ég er það.

:48:31
Ég veit um hvað ég er að tala.
:48:33
Við verðum!
Þetta er eina von okkar.

:48:35
Þeir verða að hlusta á okkur.
:48:36
Það stöðvar þá ekki.
:48:45
Slepptu mér.
:48:46
Þú ferð ekki.
:48:47
Ég féllst ekki á að taka þátt
í svona vitleysu.

:48:50
Þetta er óþarfi.
Hann jafnar sig.

:48:54
Hlustaðu á mig.
:48:56
Það verður ekki samið við
Nagi Hassan. Er það skilið?

:49:00
Ef hann vissi af okkur hér,
myndi hann drepa okkur alla.

:49:02
Verum því allir rólegir.
:49:07
Setjumst og slökum á.
:49:12
Þetta er rétt ef við getum
ekki látið vita af okkur.

:49:14
Vélin verður skotin niður.
:49:16
Þeir vita ekki hvort
við séum um borð.

:49:19
Þeir bíða til síðustu stundar
ef eitthvað skyldi gerast.

:49:21
Við höfum smá tíma.
:49:25
Hvenær fljúgum við inn
í bandaríska lofthelgi?

:49:29
Eftir þrjár stundir
og 50 mínútur.

:49:33
Hvað er eftir af búnaðinum?
:49:35
Við misstum fjarskiptatækin. . .
:49:36
kanna, svefnlyf.
:49:39
Við höfum helming vopna, kanna,
hljóðnema, sprengibúnað. Annað ekki.

:49:43
Þið verðið að finna Hassan.
Hann er aðalmaðurinn.

:49:50
Allt í lagi.
:49:51
Tengdu fyrst hljóðnema og kanna.
:49:53
Tengdu Grant við fjarskiptaborðið
í von um að sjá Hassan.

:49:57
Allt sem við þurfum
er hérna.

:49:58
Þegar við finnum þá. . .

prev.
next.