1:32:12
Þetta er plat.
1:32:13
Tilbúningur. Rétta sprengjan
er undir plötunni.
1:32:18
Hvað gerðist?
Hvað er um að vera?
1:32:20
Fyrirgefðu.
1:32:22
Þessi skratti gæti allur
sprungið í loft upp.
1:32:25
Talaðu skiljanlegt mál.
1:32:27
Ég klúðraði þessu.
1:32:31
Við verðum að byrja að nýju.
1:32:42
Ég er hér, Grant.
1:32:44
Ef það er Demou
þá er hann um fimmtugt...
1:32:46
með dökka húð og hárið
er farið að þynnast.
1:32:50
Þetta gæti verið hann.
Ég sé hann ekki vel.
1:32:53
Ég hef hann ekki í skotfæri.
En þú Louie?
1:32:56
Hann snýr baki í mig.
1:32:58
En lýsingin á við hann.
1:33:01
Þetta hlýtur að vera Demou.
1:33:03
Geturðu skotið hann?
1:33:04
Útilokað.
1:33:05
Það eru farþegar allt
í kringum hann.
1:33:13
-Hvaðan komu þær?
-Ég veit það ekki.
1:33:18
Nagi, orrustuflugvélar.
1:33:20
Fyrsta högg, Tally Ho.
Ég býst til að fylgja henni.
1:33:39
Oceanic 343, þetta er
fyrirliði bandarísks sjóherflughóps.
1:33:43
Þið nálgist bandaríska
lofthelgi.
1:33:46
Þið eigið að fljúga
í stefnu 020.
1:33:49
Stillið á herflugstöðina í Thule.
1:33:51
Fljúgið í stefnu 020.
1:33:54
Segðu á tíðni 7500
að þú hafir heyrt þetta.
1:33:57
Ocean 343, þetta er
fyrirliði herflugvélahópsins.