Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

1:33:01
Þetta hlýtur að vera Demou.
1:33:03
Geturðu skotið hann?
1:33:04
Útilokað.
1:33:05
Það eru farþegar allt
í kringum hann.

1:33:13
-Hvaðan komu þær?
-Ég veit það ekki.

1:33:18
Nagi, orrustuflugvélar.
1:33:20
Fyrsta högg, Tally Ho.
Ég býst til að fylgja henni.

1:33:39
Oceanic 343, þetta er
fyrirliði bandarísks sjóherflughóps.

1:33:43
Þið nálgist bandaríska
lofthelgi.

1:33:46
Þið eigið að fljúga
í stefnu 020.

1:33:49
Stillið á herflugstöðina í Thule.
1:33:51
Fljúgið í stefnu 020.
1:33:54
Segðu á tíðni 7500
að þú hafir heyrt þetta.

1:33:57
Ocean 343, þetta er
fyrirliði herflugvélahópsins.

1:34:03
Fjandinn sjálfur.
1:34:06
Fljúgið að herflugvellinum
í Thule.

1:34:09
020.
1:34:11
Herþotur skipa okkur
að breyta um stefnu.

1:34:13
-Við nálgumst öryggislínuna.
-Við lifum þetta ekki af.

1:34:16
Þeir skjóta okkur niður.
1:34:18
Nei, við verðum einhvern
veginn að gefa þeim merki.

1:34:20
Það hlýtur að vera hægt.
1:34:22
Hugsaðu. Hugsaðu.
1:34:24
Stefna 020. Herstöðin í Thule.
Svaraðu.

1:34:27
Oceanic 343. Viðbúnir.
Beygið til hægri.

1:34:33
Við verðum að gera eitthvað.
1:34:35
Lítið út til vinstri.
1:34:37
Þetta er flugvél
bandaríska herflotans.

1:34:40
Sýndu að þú
heyrir til mín.

1:34:43
Hvern fjandann
eru þeir að gera?

1:34:45
Þeir búa sig undir
að skjóta okkur niður.

1:34:52
-Taktu vinstri klemmuna.
-Ég er með hana.

1:34:55
Ég er með hana.
1:34:57
77.
1:34:58
Flug 343. Það er áríðandi
að þið svarið.


prev.
next.