:10:00
- Á hvaða götu er skólinn þinn?
- Ég veit það ekki.
:10:03
Við erum í vandræðum.
:10:06
- Ég missi af bátsferðinni, er það ekki?
- Við verðum nógu snemma. Ég lofa.
:10:13
WESTSIDE MONTESSORI SKÓLINN
:10:16
Hlaupum, til öryggis.
:10:33
Hvað stendur?
:10:36
"Allur skólinn er á ferjunni.
Leiðinlegt að hafa misst af ykkur."
:10:41
Þetta er mikið "obbosí", ekki satt?
:10:43
Mamma?
:10:44
Þú hlýtur að vera fyrrverandi
eiginmaður Kristen.
:10:47
- Hæ, Sammy.
- Hæ, Maggie.
:10:50
Og þú hlýtur að vera...
:10:53
Nú, þú ert ekki Sheila,
leikonan/barnapían,
:10:57
né læknir Maggie, Dr Feldman.
:11:00
Þarna ertu. "Ekki gleyma að hringja í
Melanie Parker." Undirstrikað þrisvar sinnum.
:11:04
Við erum ekki með allt á hreinu. Hvað
meinarðu, ég sé fyrrverandi maður Kristen?
:11:09
Þetta er dóttir hennar, og þetta er
dæmigert fyrir fyrverandi.
:11:12
Þessi ummæli eru dæmigerð fyrir fyrrverandi.
:11:15
Ég hef ýmislegt að gera. LeigubíII!
:11:19
LeigubíII!
:11:22
Taktu fiskana. Svona nú. Komdu.
:11:25
Bíddu, bíddu, bíddu! Þú gleymdir fiskunum!
:11:30
Höfn 56, eins fljótt og þú getur.
:11:32
- Ég vil ekki sitja hjá honum, pabbi.
- Ég vil ekki sitja hjá henni, mamma.
:11:36
Svona. Komdu yfir.
:11:37
Værirðu til í að taka þetta? Takk.
:11:41
Ég skil ekki derringin í þér. Það er þér að
kenna ef þau missa af vettvangsferðinni.
:11:47
- Ekki Central Park West. Broadway.
- Minn derringur er sprottinn af þínum.
:11:52
- Sprottinn af? Þú hlýtur að vera rithöfundur.
- Er þinn fyrrverandi rithöfundur?
:11:56
Nei. Minn fyrrverandi er tónlistarmaður.