:03:04
Þú hefur hitt son minn, Dave Jr...Þú hefur hitt Dave Jr, ekki satt?
:03:10
Þetta eru góðar fréttir.Mér var sagt á sunnudaginn að Dave Jr
:03:13
fari fyrir unglingarétt fyrir þjófnað.
:03:16
Til hamingju.
:03:39
112. 112.
:03:51
Mamma.
:03:53
Mamma?
:03:57
Ég er rosalega þyrstur, mamma.
:04:01
Allt í lagi.
:04:11
Allt í lagi. Svona, elskan.
:04:14
- Góða nótt.- Bíddu. Það er einn sopi eftir.
:04:17
- Hálfur sopi. Þú þarft hann ekki. Góða nótt.- Ég þarf hann. Ég þarf hann, mamma.
:04:26
Allt í lagi. Núna segjum við góða nótt í alvöru.
:04:30
- Góða nótt, mamma.- Góða nótt.
:04:32
Ég er spenntur fyrirvettvangsferðinni á morgun.
:04:35
- Ég elska stóra báta.- Það er gott.
:04:38
- Ferjan er stór, ekki satt?- Jú.
:04:41
Gott.
:04:43
Mamma?
:04:45
Svefntími.
:04:47
Kemur pabbi á fótboltaleikinnminn á morgun?
:04:54
Hann ætlar að reyna, Sammy.
:04:56
Elskan, manstu þegar ég útskýrðiað pabbi þinn er með öðruvísi
prev.