One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:37:25
Hvar fær maður svona tösku?
:37:31
Ef þessir vondu strákar eru leiðinlegir
við þig, talaðu við kennarann.

:37:35
Ef hún hjáIpar ekki, hringdu í símann.
Og ef þú nærð ekki, hringdu í 112.

:37:38
Sparkaðu í sköflunginn á vondu strákunum.
:37:44
- Bless!
- Bless!

:37:49
- Takk fyrir þetta.
- Sjálfsagt. Það er nógu erfitt að vera barn.

:37:52
- Þetta er frábært.
- Og þú myndir vita það.

:37:56
- Hvað?
- Ekkert.

:37:59
- Veistu hvað mamma mín sagði mér?
- Nei.

:38:01
"Elskaðu manninn þinn eins og
lítinn strák og hann verður að manni."

:38:06
- Vissi hún þú værir hommi?
- Ég er ekki hommi.

:38:09
- Hví ráðlagði hún þér þá um að elska stráka?
- Hún vonaði ég myndi hitta þannig konu.

:38:13
Ég þoli ekki fóIk sem kennir öðrum um
um sín verstu persónueinkenni.

:38:17
Það er dæmigert fyrir tíunda áratuginn.
:38:20
Um hvað ertu að tala?
:38:21
Þú ert að kenna móður þinni um
Pétur Pan komplexinn þinn.

:38:25
- Áttu einhverja vini?
- Ég hef ekki tíma.

:38:27
Það er útaf Kaptein Króks
komplexnum þínum.

:38:30
- Hvað?
- Kapteinn Króks Komplex.

:38:32
- Það er ekki til.
- Jú, víst. Og þú ert með hann.

:38:37
- Hér er síminn þinn.
- Hér er þinn.

:38:41
Takk!
:38:54
Hey! Feldstein!
:38:57
- Hey!
- Ég get ekki hitt þig núna, Jack.


prev.
next.