:02:37
Hvað gerðuð þið með Jack?
:02:39
Hættu að sparka í mig, Maggie.
Ég ætlaði ekki að segja neitt um...
:02:43
Um hvað?
:02:46
Það er leyndarmáI. Við megum ekki segja.
:02:48
LeyndarmáI um hvað?
:02:50
- Um pabba þinn?
- Og þig líka, mamma.
:02:53
Mig líka?
:02:56
Svona, krakkar. Segið mér.
:03:01
LeyndarmáI um mig og Jack.
:03:05
Hefur það eitthvað um tilfinningar að gera?
:03:09
- Hvað meinarðu?
- Tilfinningar.
:03:11
Eins og að vera hrædd og særð...
eða hamingjusöm og spennt.
:03:16
- Þetta eru allt tilfinningar.
- Örugglega um tilfinningar, þá.
:03:20
Já. Öruglega.
:03:25
Skiptið.
:03:30
- Fyrirgefðu, mamma.
- Allt í lagi, elskan.
:03:38
- Hvað fékkstu?
- Frosið heitt súkkulaði.
:03:43
- Finnst þér súkkulaði gott?
- Ég elska það.
:03:45
Pabbi sagði Dr Martin að hann hefði
djúpt, dökkt súkkulaði inni í sér.
:03:50
Í alvöru?
:03:51
Og að honum langaði að hitta fisk sem væri
ekki hræddur við dökka súkkulaði lagið sitt.
:03:56
Ég held ég sé farin að giska á leyndarmálið.
:03:59
- Ertu reið?
- Eiginlega ekki.