:37:50
- Hæ.
- Hæ.
:37:52
Maggie krafðist þess að við
kæmum með nýja fiska fyrir Sammy.
:37:58
Takk.
:38:02
- Viljiði koma inn?
- Nei, nei. Við viljum ekki trufla.
:38:08
Allt í lagi. Nú...
:38:10
Já. Hér eru þeir.
:38:14
- Allt í lagi.
- Allt í lagi. Takk.
:38:16
Svona, pabbi.
:38:19
- Komdu inn. Gerðu það.
- Allt í lagi. Í augnablik.
:38:25
Hæ, Jack!
:38:27
Sammy!
:38:30
Hvað ertu þungur?
:38:32
- Viltu sjá herbergið mitt?
- Allt í lagi.
:38:41
- Þú ert að rannsaka íbúðina mína.
- Ekki jafn hrein og ég hefði haldið.
:38:45
Hún er bara hrein á sunnudögum þegar
móðir mín kemur í morgunmat.
:38:48
Ef hún sér hana svona, hristir hún höfuðið,
:38:51
sem þýðir að hún er óánægð
með val mitt í lífinu.
:38:55
Og svo dæsir hún sem þýðir hún hefði
frekar viljað fara til systur minnar.