:23:01
Hori.
:23:19
17:29
:23:33
Hér förum við.
:23:36
Hví heldurðu ekki bíInum? Ef ég er
ekki komin eftir kortér farðu án mín.
:23:41
- Þú verður lengur en kortér.
- Ég get þetta.
:23:44
Allt í lagi, elskan.
:23:46
Mamma, hvað ef þú kemur ekki
og pabbi kemur ekki?
:23:49
Ég verð þar elskan.
Þú ert það mikilvægasta í heiminum fyrir mér.
:23:54
- Starfið þitt er það.
- Nei. Þú ert það.
:23:58
En ég verð að gera þetta núna.
:24:01
Sammy, ég veit ég hef dröslað þér um og
skilið þig eftir og verið geggjuð í dag.
:24:05
En morgundagurinn verður betri. Og ég
lofa að vera ekki lengur en kortér.
:24:10
Allt í lagi? Ha?
:24:16
Hey, Sammy, komdu hingað.
:24:18
Engar áhyggjur. Hún kemur.
Græjum okkur í boltann. Gríptu töskuna.
:24:27
- Halló.
- Ég sé hópinn minn.
:24:32
Gaman þú gast komið. Hvaða eitur notarðu?
:24:34
- Ég fæ bara vatn.
- Rugl.
:24:37
Þú ert á eftir.
:24:40
Þú færð þurran martíní.
:24:47
Hey. Um hvað ertu að hugsa?
:24:51
Ég vona pabbi minn komist á leikinn.
:24:54
Já.
:24:57
Mamma vonar hann komi líka.