One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:22:01
Allar konurnar sem ég þekki sem eru eins og
láta mig halda að allar konur séu eins og þú.

:22:06
Guð minn. Ég gleymdi næstum.
Ég er með fund. Drykki með kúnnum.

:22:10
Klukkan er 5.25. Þú nærð því aldrei.
:22:13
Mamma! Þetta er síðasti leikurinn.
Þetta er meistarakepnin, mamma.

:22:17
Þjálfarinn sagði að allir verði
að spila eða þeir fá ekki bikar.

:22:21
Meira að segja þeir sem tapa.
En maður fær ekki bikar ef maður spilar ekki.

:22:25
- Ég veit, en það er á leiðinni. Við náum því.
- Látu þetta eiga sig.

:22:28
Ég get það ekki. Þetta er starf mitt.
:22:31
Haltu á þessu.
:22:34
Getum við farið á Klúbb 21 í staðinn?
21 Vestur 52. gata.

:22:38
Og eki reyna að taka 14.
Eða 32. eða 44. yfir.

:22:42
Þú getur ekki beygt til vinstri á þessum tíma.
:22:47
Ég veit ég get þetta.
:22:50
- Nei, ekki reyna Broadway. Prófaðu 6.
- Stórar grænar slettur af...

:22:54
- Feitum, skítugum gobba iðrum...
- En eftir 23.

:22:58
- Frönsk augu fljótandi í...
- Hori.

:23:01
Hori.
:23:19
17:29
:23:33
Hér förum við.
:23:36
Hví heldurðu ekki bíInum? Ef ég er
ekki komin eftir kortér farðu án mín.

:23:41
- Þú verður lengur en kortér.
- Ég get þetta.

:23:44
Allt í lagi, elskan.
:23:46
Mamma, hvað ef þú kemur ekki
og pabbi kemur ekki?

:23:49
Ég verð þar elskan.
Þú ert það mikilvægasta í heiminum fyrir mér.

:23:54
- Starfið þitt er það.
- Nei. Þú ert það.

:23:58
En ég verð að gera þetta núna.

prev.
next.