One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:42:01
Nei. Manny er blindgata.
:42:04
- Fékkstu eitthvað?
- McCoy stofnaði reikninginn.

:42:07
Sem stjórnandi, myndi hann ekki blanda sér í.
:42:09
- Stjórnarmaðurinn?
- Hann talar aldrei.

:42:11
- Hvað um yfirmann hreinsunarmála?
- Lieberman?

:42:14
Neðanjarðarlest!
:42:16
- Hvernig náum við í Lieberman?
- Hann er á Barbados.

:42:19
- Hann er á Barbados.
- Á Barbados?

:42:22
- Í miðju sorphneyksli.
- Kannski vill borgarstjórinn hann ekki hér.

:42:26
- Metro!
- Hvað?

:42:28
- Hvað er Lieberman að gera í Barbados?
- Hann er þar með nýju kærustunni sinni.

:42:32
- Hann er þar með nýju kærustunni sinni.
- Sem skilur eftir mjög reiða eiginkonu.

:42:37
- Bingó.
- Ég er í móttökunni. Ég kem beint upp.

:42:49
- Já?
- Jack, þetta er Melanie Parker.

:42:52
Það er vandamáI með krakkana. Það er í lagi
með þau en það verður að ná í þau núna.

:42:56
- Getur þú það?
- Ég? Núna?

:42:58
Ég myndi bæði hætta ferlinum og
lífinu ef ég næði í þau núna.

:43:02
Ég myndi bæði hætta ferlinum og
lífinu ef ég næði í þau núna.

:43:06
En blaðamannafundurinn þinn er ekki fyrr en
fimm. Kynningin mín er klukkan tvö.

:43:10
Ég verð að hitta Elaine Lieberman
til að fá upplýsingar.

:43:13
- Geturðu ekki hringt?
- Jú...

:43:15
- Frábært.
- Geturðu ekki hringt í einhvern annan?

:43:17
- Ég myndi ekki spyrja ef ég gæti það.
- Einmitt.

:43:21
Ég gæti passað þau bæði eftir þrjú
þar til blaðamannafundurinn þinn er búinn

:43:25
ef þú passar þau bæði núna
þangað til klukkan þrjú.

:43:28
- Þú ert að biðja um mína hjáIp.
- Það lítur út fyrir það.

:43:31
Ég samþykki ef þú segir
"Vertu bjargvættur minn."

:43:34
Jack, ekki vera skíthæll.
Farðu og bjargaðu börnunum okkar.

:43:38
Þetta er erfitt fyrir þig, er það ekki?
:43:40
Ertu að samþykkja eða ekki?
:43:42
Veistu, ég hef líka mikið að gera.
:43:44
Fyrirgefðu. Ég hitti þig og börnin í
Rockefeller byggingunni klukkan 3.15.

:43:49
- Fínt.
- Fínt.

:43:53
Marla, segðu Celia að fá heimasíma Elaine
Lieberman og hringja í farsímann minn.

:43:57
Nei...

prev.
next.