One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:05:03
Það er í lagi. Fyrirgefið.
:05:07
- Hæ. Ég er að leita að Elaine Lieberman.
- Hún er nýfarin.

:05:10
- Takk.
- Jack! Er þetta þú?

:05:12
- Já.
- Þetta er Rita.

:05:16
Mamma Melanie.
:05:18
- Rita. Hey.
- Fyrirgefðu.

:05:20
- En lítill heimur.
- Ég eyddi síðdeginu með dóttursyni þínum.

:05:24
- Sætur, en fyrirferðarmikil.
- Ég þarf að hitta Elaine Lieberman.

:05:27
Ég vil segja þér eitt um Melanie.
Svolítið sem þig kann að gruna.

:05:31
Hún getur látið mann öskra eins og maður
sé í líkamsvaxi. Hún er svo pirrandi.

:05:35
Innvortis, Jack, er hún undurmjúk.
:05:38
- Undurmjúk?
- Svo öskraðu eins og þú vilt.

:05:40
- En ekki hlaupa of snemma á brott.
- Allt í lagi. Bless.

:05:44
Bless. Þú ert unaðslegur.
:05:49
- Frú Lieberman?
- Þarna.

:05:51
Hey, frú Lieberman! Frú Lieberman!
:05:55
Frú Lieberman! Jack Taylor! Frá Daily News!
:05:59
- Komdu inn.
- Allt í lagi!

:06:04
Ég er ánægður með að
hafa loksins fundið þig.

:06:06
- Ég verð að spyrja erfiðrar spurningar.
- Um manninn minn.

:06:10
- Þekkirðu viðskipti hans?
- Meinarðu ólöglega reikninginn?

:06:15
- Svo þú veist um hann?
- Hann er á hans nafni.

:06:17
- Er það.
- Ég er með innlegsnóturnar.

:06:21
- Myndirðu...
- Gefa yfirlýsingu?

:06:23
- Ég veit það er mikið að biðja um.
- Elaine Lieberman. E-L-A-l-N-E

:06:27
L- l-E-B-E-R-M-A-N.
:06:30
- Ég hef bara eina bón.
- Hvað sem er.

:06:33
- Faxaðu honum greinina til Barbados.
- Allt í lagi.

:06:39
- Halló.
- Hæ, elskan.

:06:41
Mamma. Guði sé lof.
Ég er í miklum vandræðum.

:06:44
Ég þarf að fara í drykkjarboð klukkan 5.30
eða ég verð rekin. Ég hef engan til að passa.

:06:50
Hvenær ertu búin hjá Elizabeth Arden?
Sammy! Leggðu þetta niður! Þú brýtur þetta.

:06:54
Þú hugsar bara um vinnu.
Hvað um persónulega lífið?

:06:57
Reyndar, mamma, í dag hugsaði ég mikið um
persónulega lífið. Ekki hlæja. Ég gerði það.


prev.
next.