One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:14:01
Þessi heitir Bob, því að hann lítur þannig út.
:14:05
Og þetta er Fred, og þessi...
:14:09
Ég man ekki hvað þessi heitir...
:14:13
Maggie hlustaðu. Ég veit þetta hefur
verið ömurlegur dagur fyrir þig.

:14:17
Og ég veit að það eina sem þú vilt
er að leika við kettlingana.

:14:20
Ég ljái þér það ekki, þeir eru frábærir.
:14:24
En ef ég mæti ekki á fundinn, mun
ég tapa vinnunni. Og ég vil það ekki.

:14:29
Svo við verðum að finna lausn.
Við verðum að komast að samkomulagi.

:14:33
Svo... hvað ef við tölum
við þessa fallegu ungu dömu

:14:37
og við spyrjum hana hvort Bob megi
koma á blaðamannafundinn með okkur?

:14:41
Þú meinar að við eigum hann?
:14:44
- Fá hann lánaðan.
- En ég vil eiga hann.

:14:48
- Þú verður að spyrja móður þína.
- Hún hefur ofnæmi.

:14:51
Ó, alveg rétt, hún fær öll...
:14:56
Allt í lagi. Veistu hvað?
:14:59
Bob getur búið í húsinu mínu.
:15:02
Hvar á hann að sofa?
:15:04
Þú veist um herbergið með öllum kössunum?
Við getum tæmt það. Hann getur sofið þar.

:15:08
- Það er góð hugmynd.
- Já.

:15:10
Að sjálfsögðu þarft þú að koma yfir
í heimsókn til að fylgjast með.

:15:15
Sjá til að ég fæði hann og allt.
:15:18
- Ég mun gera það.
- Já.

:15:22
Komdu hingað.
:15:29
Veistu, það sem við ættum kannski að gera
:15:34
er að setja rúm handa þér líka í herbergið.
:15:38
Já.
:15:40
- Vegna þess að hann gæti orðið einmanna.
- Já.

:15:44
En hann verður ekki einmanna með þig þar.
:15:49
Leyfðu mér að líta á kauða.
:15:52
Svo þetta er kötturinn okkar, huh?
:15:54
- Bob.
- Hey, Bob.

:15:58
Svo, getum við komið okkur af stað?

prev.
next.