One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:15:02
Hvar á hann að sofa?
:15:04
Þú veist um herbergið með öllum kössunum?
Við getum tæmt það. Hann getur sofið þar.

:15:08
- Það er góð hugmynd.
- Já.

:15:10
Að sjálfsögðu þarft þú að koma yfir
í heimsókn til að fylgjast með.

:15:15
Sjá til að ég fæði hann og allt.
:15:18
- Ég mun gera það.
- Já.

:15:22
Komdu hingað.
:15:29
Veistu, það sem við ættum kannski að gera
:15:34
er að setja rúm handa þér líka í herbergið.
:15:38
Já.
:15:40
- Vegna þess að hann gæti orðið einmanna.
- Já.

:15:44
En hann verður ekki einmanna með þig þar.
:15:49
Leyfðu mér að líta á kauða.
:15:52
Svo þetta er kötturinn okkar, huh?
:15:54
- Bob.
- Hey, Bob.

:15:58
Svo, getum við komið okkur af stað?
:16:02
17:05
:16:04
Hr. Borgarstjóri! Hr. Borgarstjóri!
:16:07
Hr. Burroughs?
:16:08
Ætlar þú að lögsækja
Jack Taylor og Daily News

:16:11
fyrir augljóslega falskar, órökstuddar
ásakanir sem að þeir hafa sett á móti þér?

:16:16
Hey, Það er ekki vond hugmynd.
:16:22
- Hey, pabbi þessi er á strætó líka.
- Gerðu það, flýttu þér.

:16:25
- Myndin hans er stærri en þín.
- Talarðu ensku?

:16:28
Síðasta spurning, gjörið svo vel.
:16:32
Afsakið! Fyrirgefðu.
:16:34
Síðasta spurning, gjörið svo vel.
:16:39
- Mamma, þú ert ekki blaðamaður.
- Ég verð að gera eitthvað.

:16:42
- Hr. Borgarstjóri!
- Hr. Borgarstjóri!

:16:44
- Hvað ætlarðu að segja?
- Ég veit það ekki.

:16:46
- Hr. Borgarstjóri!
- Já?

:16:49
- Þú, hægra megin.
- Ég...

:16:52
- Hvað með Elaine...
- Lieberman.

:16:55
- Lieberman!
- Hvað með hana?

:16:57
Hún er kona yfirmanns hreinsunarmála.
Þetta kemur henni ekki við.


prev.
next.