One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:13:00
- Nei, ekki taka 57. yfir!
- Bleikar?

:13:03
- Bleikar? Einmitt.
- Hvenær mætir Jack?

:13:05
Nei, ég skil Sammy ekki eftir á
dagstofunni, Liza. Honum leiðist þar.

:13:10
Þú ert systir mín.
Hví geturðu ekki passað?

:13:13
Ég verð að hitta yfirmanninn eftir kortér.
:13:15
Svo er ég með mikilvæga kynningu, sem gæti
endað með stórri stöðuhækkun fyrir mig.

:13:20
Þú vinnur ekki, ert með barnfóstru,
kokk og þjónustustúIku.

:13:23
Fóstran er að fara með Courtney á söngleik.
:13:25
Angela er að elda í allan dag fyrir
kvölverðarboðið í kvöld. Berta er að þrífa.

:13:30
- Og ég er að vinna í skólanum í morgun.
- Hvað með seinna?

:13:33
Seinna þarf ég að klæða mig fyrir
kvöldverðarboðið í kvöld.

:13:37
- Hví færðu þér ekki barnfóstru?
- Ég hef ekki efni á því, Liza.

:13:41
Þú ert með stelpu, er það ekki?
Hundurinn þinn!

:13:45
Algjör ofurkona. Getur ekki opnað
hurðina, vill ekki loka munninum.

:13:49
Afsakaðu mig. Ertu að tala um mig?
:13:53
Eiginkonu forsetans. Við erum
að hugsa um að skrifa um hana.

:13:58
Þú ert móðguð því ég sagðist vera með
kynningu og þú vinnur ekki.

:14:02
Ég vinn, Melanie.
Ég er yfirmaður þessa heimilis.

:14:05
Mér þykir þetta leitt.
Þú ert fullkomin. Þú finnur útúr þessu.

:14:09
Allt í lagi. Bless.
:14:18
FERJAN
:14:24
Allt í lagi. Vertu með mér. Það eru bílar.
:14:28
Ó, Guði sé lof! Hún er enn hér!
:14:35
- Þetta er hún.
- Þetta er ekki hún. Það er enginn þarna inni!

:14:38
- Kannski eru þau uppi.
- Uppi.

:14:41
Sammy, bíddu eftir mér.
:14:44
- Ég tek þetta.
- Nei.

:14:45
Allt í lagi. Afsakaðu mig.
:14:53
Áfram! Passaðu þig.

prev.
next.