:20:01
Því með einni setningu geturðu
gefið mér trú á konum á ný.
:20:05
- Auðvitað segi ég það, Jack.
- Allt í lagi.
:20:08
- Við fáum aldrei bíI.
- Þú getur það ekki.
:20:11
- Auðvitað get ég það, en það væri ekki satt.
- Ég bíð.
:20:15
- Ég get ekki gert allt ein.
- Sko. Frábært.
:20:18
Þó mitt daglega líf ár eftir ár
stangist á við það.
:20:22
Ótrúlegt!
:20:24
- Þú lést mig skríða ástæðulaust.
- Af mjög góðri ástæðu.
:20:27
Þú ert hortugur bolta hendari, elskan.
:20:29
Til að byrja með, ekki kalla mig "elsku".
:20:32
Ef þú vilt láta leika við boltana þína,
ekki henda þeim framan í mig.
:20:35
- Ég henti þeim aldrei framan í þig.
- Þú ýttir heimska dáIknum þínu framan í mig
:20:40
sem lélega afsökun fyrir son minn
að missa af ferðinni.
:20:43
Boltar í andlitið á mér.
:20:45
Stóri Jack fréttamaður getur ekki
einbeitt sér að smáatriðum
:20:49
eins og að hringja og segja "Takk, en þú þarft
ekki að fara með dóttur mína í skólann í dag."
:20:54
Og svo verðurðu að spyrja eina af
sennilega mörgum kærustum
:20:59
hvort hún sé í nærbuxum,
eins hátt og þú getur! Boltar í andlitið!
:21:03
Og núna, í miðri augljósri eftirsjá minni,
læturðu mig skríða?
:21:08
Til að byrja með, þá ýtti ég
dáIknum framan í þig
:21:11
því mér fannst þú fallegasta kona sem
ég hef nokkurn tíma séð, og ég...
:21:20
Ég vildi koma vel fyrir.
:21:26
Ég gleymdi að hringja í þig
í morgun því ég, ólíkt þér,
:21:30
er ekki vanur að gera allt einn.
:21:33
Og nærbuxurnar, það sagði ég við ritstjóra
minn Lew einfaldlega til að pirra þig.
:21:42
Komdu, pabbi. Ég fékk leigubíI.
Getum við farið?
:21:48
Hey. Við fengum leigubíI.
:21:55
- Ég held pabbi sé hrifinn af mömmu þinni.
- Kannski mamma sé hrifin af honum.
:21:59
Menn eins og þú hafa gert mig eins og ég er.