:26:01
- Melanie er með þinn síma, ekki satt?
- Passar.
:26:04
- Hvað er það númer?
- Pennsylvania 3317.
:26:07
- Pennsylvania. Svo sætt. 3317.
- Pabbi minn var vanur...
:26:10
Elskan, ef þú talar við hana á undan mér,
myndirðu gera mér greiða?
:26:14
Systir hennar hringdi til að athuga
hvort ég gæti passað á eftir.
:26:18
En ég er í miðri vormeðferð hjá
Elizabeth Arden. Ég get ekki aflýst núna.
:26:22
En segðu henni að annars
hefði ég verið alveg til í að passa.
:26:27
Hvað sem hún heldur,
:26:29
þá er ég búin að gleyma að Sammy
setti giftingarhringinn minn upp í nefið.
:26:33
- Ég segi henni það, Rita.
- Þú ert unaðslegur.
:26:36
- Bless.
- Bless.
:26:40
- Halló?
- Jack Taylor hér.
:26:42
- Hvernig fékkstu þetta númer?
- Þú heldur á mínum síma.
:26:45
- Þetta er dæmigert.
- Sleppum óvildinni og skiptumst á boðum.
:26:49
- Fínt.
- Mamma þín er á stofu og getur ekki passað.
:26:52
Ekki því hún er leið yfir að Sammy
stakk hringnum í nefið á henni.
:26:55
Nefið á sér. Takk. Það er blaðamannafundur
hjá þér klukkan fimm. Bless.
:27:01
Kannski ættum við að
skipuleggja tíma til að skipta.
:27:04
Á morgun við skólann. Á réttum tíma?
:27:07
- Fínt.
- Fínt.
:27:10
Maggie, þegar þú verður fullorðin
og ert ótrúlega falleg og gáfuð
:27:15
og hefur yfir yndisþokka að búa
:27:18
sem er eins og fjarlægt loforð til
þeirra hugrökku og verðugu,
:27:24
viltu gera það að lemja ekki alla
aumingja bara því þú getur það?
:27:30
Ertu til í að gera það bara ekki?
:27:32
- Allt í lagi, pabbi.
- Allt í lagi.
:27:46
- Leyf mér að hjáIpa þér.
- Þetta er í lagi. Ég ræð við þetta.
:27:50
- Svona elskan. Komdu.
- Heimsk bandarísk kona.
:27:54
Þessi maður kallaði þig heimska.
:27:56
Ég er stundum heimsk, elskan.
En ég vildi frekar vera heimsk en ömurleg.