One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:30:01
Þetta er Lois Lane.
Hún býr hér á fréttastofunni.

:30:05
Vá!
:30:06
Viltu klappa henni, elskan?
Svona nú. Hún bítur ekki.

:30:09
- Þú ert með skúbbsýki, vinur minn.
- Sem er það sem þú elskar við mig.

:30:16
Vertu hér og leiktu við köttinn, elskan, meðan
pabbi þinn og ég förum og spjöllum saman.

:30:20
Góð stelpa.
:30:22
- Komum.
- Vildirðu frekar ég væri ekki fyrstur?

:30:25
- Ég vil það sé rétt hjá þér.
- Það er það.

:30:27
Hver sagði þér að endurkjörsherferð
borgarstjórans hafi tekið við fé frá Mafiunni?

:30:33
- Manny Feldstein.
- Manny Feldstein sagði þér, opinberlega,

:30:37
"Félag í Newark að nafni
Grace og Marra, mafiuskjóI,

:30:40
lögðu ólöglega peninga í
sjóð borgarstjórans."

:30:43
- Einmitt. Opinberlega.
- Í skiptum fyrir sorphirðu borgarinnar.

:30:47
- Opinberlega.
- Án útboðs.

:30:49
Til Grace og Marra. Mikið rétt. Opinberlega.
:30:51
Manny Feldstein mun segja
hann hafi aldrei talað við þig!

:30:56
- Hvað? Hey. Hvað?
- Á blaðamannafundi borgarstjórnas í dag

:30:59
- Hæ, Jack.
- Segir Feldstein þig hafa spunnið þetta upp.

:31:02
- Gerðirðu það nokkuð?
- Auðvitað ekki.

:31:04
Manny sagðist hafa séð reikninga sjóðsins.
:31:07
$250,000 var lagt inn í ónúmeraða reikninga.
:31:10
Freddy, haltu síðu þrjú.
Kannski þurfum við að taka hana aftur.

:31:14
- Hvað?
- Þú munt gefa mér magasár.

:31:16
- Gastu ekki fengið tvo heimildarmenn?
- Manstu eftir fréttinni um O'Brien kardinála?

:31:21
- Við vorum næstum reknir!
- Ég vann næstum Pulitzerinn.

:31:27
Þetta er einfalt, Jack. Stjórnin vill ekki
hreinsa upp eftir þig lengur. Ekki núna!

:31:32
- Ég er góður fréttamaður, Lew.
- Nei. Þú ert frábær fréttamaður.

:31:36
En stundum verðurðu of æstur
og gerir mig of æstan.

:31:39
Og nú hefurðu nógan slaka
til að hengja okkur báða.

:31:42
Og, Jack, enginn fær næstum
Pulitzer verðlaunin.

:31:45
- Þeir reka mig ekki. Myndin mín er á rútum.
- Ég sagði það.

:31:48
Þá buðu þeir mér í mat með Frank Burroughs.
:31:50
- Pabbi?
- Frank Burroughs?

:31:52
- "Hreint út talað" er vinsæll dáIkur.
- Hann er snobbað, montið, húmorslaust fifl!

:31:57
Sem hefur unnið Pulitzerinn.
:31:59
Ég verð ekki rekinn. Ég þarf að borga meðlög,
geðlæknareikninga og námslán.


prev.
next.