:08:04
Við flýtum okkur því við förum með
Maggie vinkonu þína í skólann.
:08:08
- Við megum ekki vera sein fyrir ferðina.
- Ég hata Maggie. Hún heldur hún sé fyndin.
:08:15
- Maggie?
- Hér er númerið hjá lækni Maggie
:08:17
og númerið hjá barnfóstru
sem getur hjáIpað á morgun.
:08:20
Hún fékk aukahlutverk í dag.
Eitt í viðbót, þetta er mjög mikilvægt.
:08:24
Nágranni minn átti að fara
með Maggie í skólann í morgun.
:08:28
Hún býr í blokkinni minni... Jack. Jack?
:08:32
- Íbúð 501. Þetta er númerið hennar.
- Allt í lagi.
:08:34
- Hún heitir Melanie Parker.
- Melanie Parker.
:08:36
Ef þú vilt hún fari með Maggie í skólann...
:08:39
Ef þú vilt hún fari með Maggie í skólann,
farðu þá með Maggie heim til hennar.
:08:43
Ef ekki, hringdu í Mel og láttu hana vita.
Jack? Allt í lagi?
:08:48
Ég missi af flugvélinni.
:08:50
- Kannski ætti ég að aflýsa ferðinni.
- Ekki aflýsa henni.
:08:53
- Ertu viss?
- Já. Engar áhyggjur. Heilsaðu Greg.
:08:57
- Bless, elskan!
- Bless!
:09:01
Bless, elskan.
:09:03
Bless, elskan. Elskan!
:09:08
Komdu, mamma.
:09:17
Allt í lagi. Ýttu á tvo, elskan.
:09:29
Hvar eru þær?
:09:32
Viltu meira? Ekki brenna puttanna.
Við erum í Manhattan útilegu.
:09:39
Hví lemurðu ekki bara á hurðina?
:09:42
Maður lemur ekki á hurðina hjá nýgiftu fóIki.
:09:51
- Hvenær byrjar skólinn þinn?
- Ég veit það ekki.
:09:54
Sennilega um níuleytið. Við komum nokkrum
mínútum of snemma til að vera viss.