:16:02
Mér þykir þetta leiðinlegt.
Ég bæti þér þetta upp. Þér líka, krakki.
:16:06
Allt í lagi?
:16:10
Allt í lagi.
:16:12
Hér er hugmynd. Ég passa krakkana núna
meðan þú ferð með kyninguna.
:16:15
Ég heyrði þú ert með kynningu eftir kortér.
:16:18
Og þú passar hana á eftir meðan ég skrifa
dáIkinn. Það tekur bara klukkustund eða svo.
:16:24
Hæ! Maggie Taylor hérna megin.
:16:27
Ég er með mikilvæg skilaboð fyrir
heimska Sammy Parker.
:16:30
Ég er ekki heimskur. Þú ert heimsk.
:16:33
Ég held ekki. Ég leyfi bara mjög
ábyrgu fóIki að passa son minn.
:16:37
Ég er mjög ábyrgur.
:16:40
- Ég er svöng, pabbi.
- Viltu mintu?
:16:43
- Nei.
- Það er allt sem ég á.
:16:45
Hérna, elskan.
:16:47
- Hvað er þetta?
- Kaka. Takk, Melanie.
:16:51
Ekkert að þakka, elskan.
:16:53
Hvað varstu að segja?
:16:56
Ég var bara að segja að kannski
gætum við hjáIpað hvort öðru í dag.
:17:02
Nú...
:17:08
Hey!
:17:10
- Lítur út fyrir að hafa misst af bátnum.
- Ætli það ekki bara.
:17:17
Ég þarf ekki þína hjáIp, en ef ég gerði það,
:17:20
værir þú allra síðasta manneskjan
sem ég sneri mér til.
:17:23
Þetta eru bekkjarfiskarnir. Þeir áttu að vera
komnir í stofuna klukkan 8.30.
:17:28
Nú eyða þeir deginum með þér.
:17:30
Guð, ég verð svo sein.
Ég hef svo mikið að gera.
:17:33
- Rúta!
- En, mamma...
:17:35
- Þetta eru ekki leikföng, elskan.
- Mamma, þetta er ekki síminn þinn.
:17:40
Ekki verða svona þegar þú fullorðnast.
:17:46
Hún bara kemur með... kökupokann...
og segir mér að passa þær í viku.
:17:53
Hvað finnst þér um kökurnar, Jack?
:17:55
Elska kökurnar. Vandamálið er...
:17:59
- Kökubakarinn?
- Einmitt.