Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

1:17:00
Þú, fallegt ungt blóm.
1:17:03
Og ég...
1:17:05
- Rotnandi lík.
- Þetta andlit.

1:17:09
Síðast séð í veislu sem þessari.
1:17:13
- Bölvun.
- Fylgdi með harmanótt á ísnum.

1:17:18
Manstu?
1:17:27
- Raspútín?
- Raspútín.

1:17:31
Eyðilagður af þinni viðbjóðslegu fjölskyldu!
1:17:35
En það sem er gert kemur aftur
1:17:39
- og aftur og aftur og aftur og aftur...
- Hættu! Nei!

1:17:44
Ég læt þig einan, herra.
Þetta endar með ósköpum.

1:17:51
- Ég er ekki hrædd við þig.
- Ég get lagað það.

1:17:56
Má bjóða þér í sund undir ísnum?
1:18:01
Biddu fyrir þér, Anastasía!
1:18:05
- Enginn getur bjargað þér!
- Viltu veðja?

1:18:15
Dimitri...
1:18:18
- Ef við lifum af, minntu mig á að þakka þér.
- Þakkaðu mér seinna.

1:18:21
En heillandi.
1:18:23
Saman á ný - í síðasta sinn!
1:18:27
Þér líkar þetta.
1:18:35
Nei!
1:18:44
Dimitri!
1:18:46
Passaðu þig.
1:18:48
Do svidaniya, yðar hátign.
1:18:56
Haltu þér.
1:18:58
Loksins, síðasti Romanovinn dauður.

prev.
next.