:33:01
Ég man eftir þér.
:33:04
Ég man þig.
:33:07
Það er alveg að koma.
:33:13
Ég man það á morgun.
:33:15
Ég er bara þreyttur.
:33:18
Ég verð að fá að sofna.
:33:29
Opnaðu.
:33:35
Viltu opna?
:33:39
Hún er komin
í heimsókn.
:33:41
Nei, ekki gera þetta.
:33:43
Hvað er þetta?
Ég sagði þeim. . .
:33:47
Þú sofnar af þessu.
:33:49
Ég vil ekki sofa
heldur komast héðan.
:33:51
Ég er handjárnaður við rúmið.
Ég er ekki glæpamaður.
:33:55
Losaðu mig héðan.
Þau sprautuðu mig. . .
:33:58
Þú ert handtekinn.
:34:01
Fyrir hvað?
:34:02
Þú varst þarna.
áttaðu þig á því.
:34:05
Mundu hver stakk þig með
hjólastólnum eða hvar.
:34:11
Ég vildi að ég gæti útskýrt
það af skynsemi.
:34:14
Þetta er í lagi.
Slakaðu bara á.
:34:18
Skiptu á kortinu mínu
og korti þessa manns.
:34:23
Ég endurtek það ekki.
Annars dey ég á morgun.
:34:28
Slakaðu á og sofnaðu.
Ég tala við þig á morgun.
:34:30
-Viltu veðja?
-Þú ert haldinn ofsóknaræði.
:34:33
Það er af því að þeir
vilja sjá mig dauðann.
:34:35
Góða Alice, bjargaðu
lífi mínu.
:34:39
Skiptu á kor. . .
Skiptu á þeim.
:34:42
Skiptu á þeim.