:34:01
Fyrir hvað?
:34:02
Þú varst þarna.
áttaðu þig á því.
:34:05
Mundu hver stakk þig með
hjólastólnum eða hvar.
:34:11
Ég vildi að ég gæti útskýrt
það af skynsemi.
:34:14
Þetta er í lagi.
Slakaðu bara á.
:34:18
Skiptu á kortinu mínu
og korti þessa manns.
:34:23
Ég endurtek það ekki.
Annars dey ég á morgun.
:34:28
Slakaðu á og sofnaðu.
Ég tala við þig á morgun.
:34:30
-Viltu veðja?
-Þú ert haldinn ofsóknaræði.
:34:33
Það er af því að þeir
vilja sjá mig dauðann.
:34:35
Góða Alice, bjargaðu
lífi mínu.
:34:39
Skiptu á kor. . .
Skiptu á þeim.
:34:42
Skiptu á þeim.
:35:18
Viltu opna þetta?
:35:21
Hvað kom fyrir?
:35:23
Maður kom með stungusár og dó
úr hjartaslagi. Furðulegt.
:35:31
Heitir þú
ungfrú Sutton?
:35:32
Ég á að fylgja
þér niður.
:35:34
Hver sagði það?
:35:36
FBI og CIA. Menn frá öllum
löggæslustofnunum eru þar.
:35:40
Af sérstakri ástæðu?
:35:42
Ég veit bara að þú og líkið
eigið að fara niður.
:35:44
Líkið er á leiðinni.
Ef þú vilt koma.
:35:49
Eftir andartak.