:16:00
Hann svaraði að Það
væri ekki stjarna
:16:05
heldur stærðarpláneta
sem héti Venus
:16:10
og yrði fljótlega
sýnileg.
:16:14
Hann spurði hvort ég vissi
af hverju hún héti Venus.
:16:17
Af Því að mönnum Þótti
hún falleg og skínandi.
:16:20
En Þeir vissu ekki
:16:23
að hún er full
:16:26
af eitruðum lofttegundum
og regnið er brennisteinssúrt.
:16:31
Og Þá var ég orðin háð.
:16:36
það eru 400 milljarðar
stjarna
:16:40
aðeins í okkar
vetrarbraut.
:16:43
Ef ein af hverjum
milljón hefði plánetu
:16:47
ef á einni af hverjum milljón
plánetum væri líf
:16:50
og á einni af hverjum milljón
plánetum væri vitsmunalíf
:16:55
Þá væru til menningarafbrigði
í milljónatali.
:17:01
En ef svo væri ekki
:17:03
væri Það hryllileg
sóun á rými.
:17:11
Amen.
:17:21
þarna lá ég og horfði
upp í himininn.
:17:28
þá fann ég fyrir einhverju
sem ég Þekkti ekki.
:17:32
Ég veit bara að ég
var ekki einn.
:17:35
Í fyrsta sinn á ævinni
óttaðist ég ekkert,
:17:40
jafnvel ekki að deyja.
:17:47
þetta var guð.
:17:52
Er útilokað að Þú hafir
fundið fyrir Þessu
:17:54
af Því að hluti af Þér hafi
Þurft að finna Það?
:17:59
Ég er sæmilega
greindur en Þetta. . .