:17:01
En ef svo væri ekki
:17:03
væri Það hryllileg
sóun á rými.
:17:11
Amen.
:17:21
þarna lá ég og horfði
upp í himininn.
:17:28
þá fann ég fyrir einhverju
sem ég Þekkti ekki.
:17:32
Ég veit bara að ég
var ekki einn.
:17:35
Í fyrsta sinn á ævinni
óttaðist ég ekkert,
:17:40
jafnvel ekki að deyja.
:17:47
þetta var guð.
:17:52
Er útilokað að Þú hafir
fundið fyrir Þessu
:17:54
af Því að hluti af Þér hafi
Þurft að finna Það?
:17:59
Ég er sæmilega
greindur en Þetta. . .
:18:05
þetta var utan
við greind mína.
:18:09
Nei.
:18:13
Ég hef farið nokkrum sinnum
í sunnudagaskóla.
:18:17
Og. . .?
:18:18
Ég kom með allar leiðinlegu
spurningarnar á borð við:
:18:24
Hvaðan kom konan
hans Kaíns?
:18:28
Fljótlega var pabbi
beðinn um
:18:30
að halda mér
framvegis heima.
:18:33
Pabbi Þinn.
:18:36
Er Þetta hann?
:18:38
Já.
:18:41
Ertu nákomin honum?
:18:44
Ég var Það. Hann dó
Þegar ég var níu ára.
:18:49
Ég kynntist aldrei
móður minni.
:18:53
það var leitt.
:18:58
það hlýtur að hafa
verið erfitt.