I Know What You Did Last Summer
prev.
play.
mark.
next.

:25:04
Ég hef saknað þín.
:25:10
Hvernig bragðast fiskurinn?
:25:15
Mig langaði til að hafa monkfisk,
en hann er ekki að hafa.

:25:23
- Ertu á einhverju?
- Ha?

:25:27
Ég vildi bara ærleg viðbrögð.
:25:31
Nei, mamma. Engin eiturlif.
:25:37
Hvað er þá að?
Þú ert eins og liðið lík.

:25:42
Ég hef átt erfitt ár.
:26:06
VOTTORÐ UM ÁRANGUR
:26:09
þú fékkst póst. Einkunnabókin þín
kom í síðustu viku.

:26:15
Ég veit þær eru ekki góðar,
en sumarnámskeiðið gekk vel.

:26:19
- Það er líka þitt síðasta tækifæri.
- Það skiptir ekki svo miklu.

:26:25
Hvað varð af dóttur minni?
:26:28
Þú fórst burt,
og þú hringir hvorki né kemur.

:26:34
Faðir þinn hlýtur
að snúa sér við í gröfinni.

:26:53
ÉG VEIT HVAÐ þÚ GERÐIR
Í FYRRASUMAR!


prev.
next.