:26:06
VOTTORÐ UM ÁRANGUR
:26:09
þú fékkst póst. Einkunnabókin þín
kom í síðustu viku.
:26:15
Ég veit þær eru ekki góðar,
en sumarnámskeiðið gekk vel.
:26:19
- Það er líka þitt síðasta tækifæri.
- Það skiptir ekki svo miklu.
:26:25
Hvað varð af dóttur minni?
:26:28
Þú fórst burt,
og þú hringir hvorki né kemur.
:26:34
Faðir þinn hlýtur
að snúa sér við í gröfinni.
:26:53
ÉG VEIT HVAÐ þÚ GERÐIR
Í FYRRASUMAR!
:27:05
Hver sendi þetta? Það er hvorki
póststimpill né sendandi.
:27:10
- Því þá? Hvað stendur í því?
- Ekki neitt,