1:00:03
- Kannski heitir hann ekki Blue.
- Hann gæti hafi logið að Missy.
1:00:10
Ef við tökum bókina til Missy...
- þá gæti hún bent á hann.
1:00:14
Ég fer ekkert.
1:00:19
Menntaskólamyndir...
1:00:23
- Ég fer. Þú ferð í skrúðgönguna.
- Kemur ekki til greina.
1:00:28
Þú verður, ef hann birtist.
- Ég vil ekki að hann geri það!
1:00:32
Þetta gæti verið möguleiki.
Við gætum gripið hann.
1:00:37
- Ég fer til Missy. Barry, þú ferð
með Helen. Ef hann sýnir sig...
1:00:42
þá geng ég frá honum.
1:00:44
- Þið hljómið eins og löggæslusveit.
- Það er 4. júlí, Ray.
1:00:48
Það sem hann hefur í hyggju gerist
í dag, nema við stöðvum hann.
1:00:53
Skiljiði ekki? Það er núna
sem við verðum að taka ákvörðun.
1:00:59
- Tökum þá réttu.
- Ég geri það rétta, ekki viturlega.
1:01:05
Förum þá.
Burt úr bænum. Hverfum.
1:01:09
Ég hef horfið.
Nú vil ég fara að lifa aftur.
1:01:15
Við verðum að mæta því.
Hvað segirðu, Ray?