L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

:00:25
Komið til Los Angeles.
:00:27
Sól skín í heiði.
:00:29
Strendurnar eru breiðar
og freistandi.

:00:32
Appelsínulundirnir ná eins
langt og augað eygir.

:00:36
Næga vinnu er að fá
og jarðnæði ódýrt.

:00:39
Hver verkamaður getur
búið í eigin húsnæði.

:00:42
Og í hverju húsi er lukkuleg,
heilbrigð, amerísk fjölskylda.

:00:46
Þið getið fengið þetta allt
og hver veit...

:00:49
nema þið verðið
uppgötvuð...

:00:52
verðið filmstjörnur
eða sjáið þær.

:00:55
Það er gott að búa
í Los Angeles.

:00:57
Borgin er paradís
á jörðu.

:01:02
Það er þér sagt,
að minstakosti.

:01:04
Vegna þess að þeir
eru að selja ímynd.

:01:06
Hún er seld í bíómyndum,
útvarpi og sjónvarpi.

:01:10
Íþáttunum vinsælu, Heiðurs-
orðunni, eru löggur tilbeðnar...

:01:14
þvíþær sjá um að bófar
séu ekki í borginni.

:01:17
Ætla mætti að þetta væri
aldingarðurinn Eden.

:01:19
En það eru erfiðleikar
íparadís...

:01:22
og þeim veldur Meyer Harris
Cohen, öðru nafni Mickey C.

:01:26
Hann eykur verulega á fjöl-
breytni mannlífsins hér.

:01:29
Helsti lífvörður hans...
er

:01:31
Johnny Stompanato.
:01:33
Mickey C er yfirmaður skipu-
Iagðrar glæpastarfsemi hér.

:01:36
Hann selur dóp, svindlar
og rekur vændi.

:01:40
Hann drepur að jafnaði
tólf menn á ári.

:01:42
Þessi hvatlegi dindill
gerir það með glæsibrag.

:01:45
Hvenær sem forsíðumynd
birtist af honum...

:01:48
fær ímynd borgarinnar
glóðarauga.

:01:51
Hvernig geta skipulagðir
glæpir verið til í borg...

:01:54
sem hefur besta lögreglulið
heims?

:01:57
Eitthvað á að gera.
:01:59
En ekki of djarft því
þetta er Hollywood.


prev.
next.