:01:02
Það er þér sagt,
að minstakosti.
:01:04
Vegna þess að þeir
eru að selja ímynd.
:01:06
Hún er seld í bíómyndum,
útvarpi og sjónvarpi.
:01:10
Íþáttunum vinsælu, Heiðurs-
orðunni, eru löggur tilbeðnar...
:01:14
þvíþær sjá um að bófar
séu ekki í borginni.
:01:17
Ætla mætti að þetta væri
aldingarðurinn Eden.
:01:19
En það eru erfiðleikar
íparadís...
:01:22
og þeim veldur Meyer Harris
Cohen, öðru nafni Mickey C.
:01:26
Hann eykur verulega á fjöl-
breytni mannlífsins hér.
:01:29
Helsti lífvörður hans...
er
:01:31
Johnny Stompanato.
:01:33
Mickey C er yfirmaður skipu-
Iagðrar glæpastarfsemi hér.
:01:36
Hann selur dóp, svindlar
og rekur vændi.
:01:40
Hann drepur að jafnaði
tólf menn á ári.
:01:42
Þessi hvatlegi dindill
gerir það með glæsibrag.
:01:45
Hvenær sem forsíðumynd
birtist af honum...
:01:48
fær ímynd borgarinnar
glóðarauga.
:01:51
Hvernig geta skipulagðir
glæpir verið til í borg...
:01:54
sem hefur besta lögreglulið
heims?
:01:57
Eitthvað á að gera.
:01:59
En ekki of djarft því
þetta er Hollywood.
:02:02
Það tókst gegn Capone
og gæti dugað á Mikkann.
:02:05
Þú ert handtekinn.
:02:07
Þú hefur ekki greitt
tekjuskatt.
:02:09
En þetta er ekki í lagi. Tóm
myndaðist við hvarf Mickeys...
:02:13
og innan skamms hlyti. ..
:02:15
einhver kjarkmaður
að fylla upp íþað.
:02:19
Mundu, kæri lesandi. ..
:02:22
að þú last þetta fyrst...
:02:25
í trúnaði. ..
:02:27
milli þín og mín.
:02:29
Þetta er algert...
:02:31
Uss-uss.
:02:33
Í GRJÓTINU MEÐ MICKEY C
Lessur í Hollywood!
:02:44
Bud White lögregluþjónn
:02:50
Þú ert eins og jólasveinninn
með þennan lista, Bud.
:02:52
En allir á honum hafa
hegðað sér illa.
:02:56
Hann losnaði úr Quentin
fyrir tveimur vikum.
:02:59
Bíddu með þetta.