:05:00
Þjóðin getur ekki enn
tekið við mér.
:05:03
Er það satt að þú hafir
handtekið Bob Mitchum?
:05:06
Sjónvarpslöggur þykjast bara.
Veruleikinn er æsilegri.
:05:10
Förum á rólegan stað.
Ég segi þér allt um Mitchum.
:05:15
Stóri V. Jack Vincennes.
:05:17
-Má ég fá þennan dans?
-Auðvitað.
:05:19
Þetta er Sid Hughes
frá tímaritinu Uss-uss.
:05:21
-Sæl, Karen.
-Sæll sjálfur.
:05:26
-Hvað var þetta?
-Við birtum grein,
:05:27
"Saklausar lessur í Holly-
wood" . Minnst var á hana.
:05:32
Vinur minn seldi Matt
Reynolds maríúana.
:05:35
-Hann er með Tammy Jordan.
-Sæll, Jack.
:05:39
Fyrirgefðu, ég hætti
að hlusta smástund.
:05:42
Þeir eru á samningi hjá Metro.
Gómaðu þá. Ég skrifa um þig.
:05:46
-50 dalir eins og alltaf.
-Ég þarf helmingi meira.
:05:49
40 handa tveim löggum
og 1 0 handa vaktstjóranum.
:05:52
Það eru jólin.
:05:54
Það er ekki rétt.
:05:56
Það er lögbrot að vera með
maríúana á sér.
:05:59
Útbreiðslan er 36 þúsund
eintök og fer vaxandi.
:06:03
Við getum náð langt, farið
í útvarp og sjónvarp.
:06:06
Þegar lesendur vilja sannleikann
verður það takmarkalaust.
:06:12
Fulltrúi Ed Exley
:06:15
Ed Exley fulltrúi, sonur hins
alfræga Prestons Exley.
:06:18
Það hlýtur að vera erfitt
að feta í fótspor hans.
:06:21
Þú áttir að fara í annað.
Af hverju gerðistu lögga?
:06:24
Mig langar að hjálpa fólki.
:06:26
Við fréttum að ráðist hefði
verið á lögreglumenn í kvöld.
:06:29
-Hvað finnst þér um það?
-Þetta fylgir starfinu.
:06:32
Ég tók við skýrslunni.
Þeir eru ómeiddir.
:06:34
Þú ert ungur af
vaktstjóra að vera.
:06:36
Ég er það bara í kvöld.
:06:37
Þeir kvæntu eiga frí
á aðfangadagskvöld.
:06:40
Þetta er góð
upphafssetning. . .
:06:42
Gleðileg jól,
deildarforingi.
:06:44
-Smith deildarforingi.
-Verum óformlegir, Bobby.
:06:47
-Ég heiti Dudley á jólunum.
-Ég er kominn með fyrirsögn.
:06:50
"Helg eru jól
hjá borgarlögreglunni" .
:06:53
Fyrirtak.
:06:56
Mundu að Smith
er skrifað með "S" .