:06:03
Við getum náð langt, farið
í útvarp og sjónvarp.
:06:06
Þegar lesendur vilja sannleikann
verður það takmarkalaust.
:06:12
Fulltrúi Ed Exley
:06:15
Ed Exley fulltrúi, sonur hins
alfræga Prestons Exley.
:06:18
Það hlýtur að vera erfitt
að feta í fótspor hans.
:06:21
Þú áttir að fara í annað.
Af hverju gerðistu lögga?
:06:24
Mig langar að hjálpa fólki.
:06:26
Við fréttum að ráðist hefði
verið á lögreglumenn í kvöld.
:06:29
-Hvað finnst þér um það?
-Þetta fylgir starfinu.
:06:32
Ég tók við skýrslunni.
Þeir eru ómeiddir.
:06:34
Þú ert ungur af
vaktstjóra að vera.
:06:36
Ég er það bara í kvöld.
:06:37
Þeir kvæntu eiga frí
á aðfangadagskvöld.
:06:40
Þetta er góð
upphafssetning. . .
:06:42
Gleðileg jól,
deildarforingi.
:06:44
-Smith deildarforingi.
-Verum óformlegir, Bobby.
:06:47
-Ég heiti Dudley á jólunum.
-Ég er kominn með fyrirsögn.
:06:50
"Helg eru jól
hjá borgarlögreglunni" .
:06:53
Fyrirtak.
:06:56
Mundu að Smith
er skrifað með "S" .
:07:01
Þakka ykkur fyrir.
Gleðileg jól.
:07:04
Bíðið.
:07:08
Gleðileg jól.
:07:12
Ég sá niðurstöðurnar
í aðalfulltrúaprófinu.
:07:14
Efstur af 23.
:07:17
Hvert ferðu, varðdeild eða
innra eftirlit?
:07:20
Ég var að spá í að gerast
rannsóknarlögreglumaður.
:07:26
Edmund. . .
:07:28
þú getur fengið fólk
til að láta að vilja þínum.
:07:29
Þú ert næmur á breyskleika
en þolir ekkert sjálfur.
:07:34
Það er ekki satt.
:07:36
Kæmirðu sönnunargögnum
fyrir hjá manni. . .
:07:40
sem þú veist að er sekur
svo að hann verði dæmdur?
:07:42
-Við höfum rætt það áður.
-Já eða nei.
:07:44
Nei.
:07:45
Pínirðu játningu útúr manni
þegar þú veist að hann er sekur?
:07:49
Skytirðu forhertan
glæpamann í bakið. . .
:07:52
til að koma í veg fyrir
að lögfræðingur. . .
:07:56
Þá skaltu svo sannarlega. . .
:07:57
ekki fara í
rannsóknarlögregluna.
:07:59
Starfaðu þar sem þú þarft
ekki að velja um slíkt.