:33:02
Ég veit það ekki.
:33:04
Við vitum að þetta er erfitt.
Gefðu þér nægan tíma.
:33:09
Þetta líkist
Susan minni.
:33:11
En Susan var ljóshærð,
ekki rauðhærð.
:33:14
Hvenær sástu
hana síðast?
:33:16
Rétt fyrir jól.
:33:19
Við rifumst. Mér líkaði
ekki kærastinn hennar.
:33:22
Frú Lefferts. . .
:33:23
voru einhver sérkenni
á dóttur þinni?
:33:27
Það er ekki rétt hjá þér.
Mér líður vel.
:33:30
Hún er með fæðingarblett
á mjöðminni.
:33:39
Þetta er hún.
:33:41
Barnið mitt.
:33:46
Ég samhryggist þér,
frú Lefferts.
:33:49
Hver stjórnar
rannsókninni?
:33:52
Við Smith deildarforingi.
Af hverju spyrðu?
:33:56
"Náttuglufjöldamorðin. "
:33:57
Það eru engar ýkjur. . .
:33:59
að strax þarf að upplýsa
þennan grimmdarlega glæp.
:34:04
Sex voru myrtir.
:34:05
Einn var úr okkar hópi.
Dick Stensland.
:34:08
Hann var fastagestur þarna,
á röngum stað á röngum tíma.
:34:12
Tilgangurinn kann að hafa
verið sá að ræna staðinn.
:34:14
För eftir gúmmíhanska eru
á kassanum og tæknimenn halda. . .
:34:19
að skotmenn hafi verið þrír.
Ein vísbending er pottþétt.
:34:23
Þrír ungir svertingjar sáust. . .
:34:25
skjóta úr haglabyssum
í Griffith-garði.
:34:29
Garðvörður sá þá aka
árgerð af Mercury. . .
:34:33
dumbrauðum bíl.
:34:35
Fyrir klukkutíma
fannst blaðasali. . .
:34:38
sem sá dumbrauðan bíl fyrir
utan Náttugluna klukkan eitt.
:34:42
Við höfum fengið skrá um bíla
af þessari gerð.
:34:47
Tveggja manna hópar
leita hver þriggja manna.
:34:52
Edmund Exley stjórnar
yfirheyrslum.
:34:58
Þetta nægir.