:32:02
Ég veit ekki mikið um hana
en hún ætlar að bera mig út.
:32:07
Afsakaðu, forseti góður.
:32:11
Við þörfnumst lögreglumannsins
annars staðar.
:32:16
Vertu alveg óhræddur.
ég hringi í þig.
:32:20
Hvað ert þú að gera hér?
:32:22
Reyna að finna þig.
:32:24
Starfshópurinn er hættur.
Maður liggur undir grun.
:32:27
Líka hjá mér.
:32:30
Hver er þetta?
:32:32
Hann er í lífverðinum.
Þú átt að þekkja hann.
:32:35
Ég get ekki sagt þér það.
:32:36
Er það líka leyndarmál?
:32:38
-Já.
-Þá verð ég að komast að því sjálfur.
:32:49
Þarna er hann.
:32:52
Sá sem gekk að ræðupúltinu.
:32:55
Hvað heitir hann?
:32:56
Ég get ekki sagt þér það.
:32:58
Ef þú segir það ekki kemst
ég að því með fyrirgangi.
:33:05
Ekki.
:33:06
-Hvað heitir hann?
-Burton Cash.
:33:08
Lífvörður hvers er hann?
:33:11
Kyles Neil.
:33:13
Sonar forsetans?
:33:22
Herrar mínir og frúr...
:33:25
mér er heiður að því að kynna
forsetafrú Bandaríkjanna...
:33:29
frú Kitty Neil.
:33:48
Ef lífvörðurinn var
þarna var Kyle líka þar.
:33:57
Kyle átti í ástarævintýri
með Cörlu Town.