:17:00
Fá hrísgrjón og smá fisk. Slæm
kaup fyrir 35 þúsund dali á mann.
:17:03
Hvar fá þeir
peningana?
:17:06
Hvergi. Þeir verða að vinna
fyrir pöddurnar, smyglarana.
:17:10
-Þeir eru seldir sem ódýrt vinnuafl.
-Seldir?
:17:13
Eins og þrælar.
:17:16
Þessir hljóta að vera
þeir heppnari.
:17:18
Þeir sækja um hæli og segjast
hafa verið ofsóttir. Venjan.
:17:22
Við sendum þá strax til baka.
Þetta kostar þjóðina heilmikið.
:17:26
Hvað varð um: ''Sendið hingað
þreyttan, fátækan. . .
:17:29
kúgaðan fjöldann
sem sárþráir frelsið?''
:17:31
Nú er komið í staðinn:
''Ekkert rými laust. ''
:17:34
Foreldrar þínir eru
líkast til indíánar.
:17:41
Þeir drepa einn í hverri
sjóferð til að sýna hinum. . .
:17:44
hvað gerist ef þeir strjúka
eða borga ekki.
:17:49
Sá maður er þó
einskis manns þræll.
:17:52
Dekrið ekki við þá,
ýtið þeim.
:17:54
Við vorum á bátnum og ég
sá tunnuna koma niður.
:17:57
Murtaugh sá hana ekki
og ég ýtti við honum.
:17:59
Ég varð að bjarga
honum. Við fórum í sjóinn.
:18:02
Hann er illa syndur. Ég varð
að bjarga honum.
:18:05
Þarna er strákurinn.
Heitir hann ekki Bissel?
:18:09
-Nafnið minnir á mat.
-Burger!
:18:11
Nei, Biscuit eða eitthvað.
:18:13
Hann er alltaf að sleikja mig upp,
færir mér kaffi meðal annars.
:18:16
Fulltrúar Riggs og Murtaugh.
Hvað eru þið að gera hér?
:18:19
-Það er saga að segja frá.
-Þú ert gegnblautur!
:18:22
-Þú verður að fá teppi?
-Nei, þetta er ekkert.
:18:24
-Látið manninn strax fá teppi!
-Teppi kemur.
:18:28
-Fjarlægið líkið.
-Bíðið. Hvað er hér?
:18:32
Farið frá,
farið frá.
:18:35
Fjárinn.
:18:37
Hann er dáinn.
Alveg steindauður.
:18:39
-Þremillinn.
-Hvað?
:18:40
Vildi hann komast á þennan
hátt til Bandaríkjanna?
:18:43
Var hann á drápssvæðinu?
:18:45
Hann var skotinn
fjórum skotum.
:18:48
Líkt og hann hefði
verið tekinn af lífi.
:18:51
Hann var tekinn af lífi.
:18:52
Það gerði áhöfnin.
:18:54
Menn eru drepnir
út og suður í þessari borg.
:18:59
Er nú farið að flytja
inn fórnarlömb?