:07:01
Ja hérna.
:07:02
Fyrir um þremur vikum...
:07:04
lagði skip ljósleiðara
milli Honolúlú og Sydney.
:07:07
Eitthvað varð fyrir því
á þúsund feta dýpi.
:07:10
Kapallinn skarst í sundur
eins og ekkert væri.
:07:13
Sjóherinn varð forvitinn
og leitarskip var sent.
:07:16
það sem hafði valdið þessu...
:07:18
var þetta.
:07:20
Myndin var tekin með
neðansjávarhljóðsjá.
:07:22
þessi hreyfiuggi er lengri
en knattspyrnuvöllur...
:07:25
og vænghafið meira
en áður hefur þekkst.
:07:27
þetta er skrokkurinn.
:07:29
þetta var tekið með mjög næmum
hljóðkanna sem kom fyrir viku.
:07:33
Flaugin er grafin undir
átta metra þykkum kóral.
:07:37
það er eitthvað bogið
mælingarnar.
:07:39
K yrrahafskórall vex um þumlung á ári.
þú getur stillt klukku eftir honum.
:07:42
það er rétt.
:07:43
Ertu að segja að þessi geimflaug
hafi hrapað þarna árið...
:07:48
1709.
:07:49
Brotlenti geimflaugin þarna
fyrir 300 árum?
:07:52
Fyrir 288 árum.
:07:53
það er útilokað.
:07:54
Ekki ef flaugin kom frá
framandlegri menningu.
:07:59
Bíddu aðeins.
:08:01
Heldurðu að flaugin
sé utan úr geimnum?
:08:02
það er ekki útilokað.
það er fáránlegt.
:08:04
þið eruð hér af því að við
teljum óþekkta lífsmynd þarna.
:08:08
Mælt var með ykkur
í Goodman-skýrslunni.
:08:13
Hér er lífefnafræðingur...
:08:14
sem á að meta þetta
frá lífeðlissjónarmiði.
:08:17
Stærðfræðingur því stærðfræði
verður sameiginleg tunga.
:08:20
Stjarneðlisfræðingur á að finna
hvaðan úr geimnum flaugin kom.
:08:23
-Sálfræðingur fer fyrir hópnum.
-Einmitt.
:08:25
Litlu, grænu karlarnir segja
nú: Hvar er sálfræðingurinn?
:08:29
Takið eftir.
:08:31
"Tengiliðir sem hitta
óþekktar lífsmyndir eða ÓLM...
:08:34
þurfa að vera búnir undir
gífurleg, sálræn áhrif.
:08:37
Viðbrögðin við slíkum kynnum
hafa ekki verið fullkönnuð...
:08:41
og ekki er unnt að segja
fyrir um þau.
:08:43
En líklegasta afleiðingin
af slíkum kynnum er...
:08:46
alger skelfing."
:08:48
þetta stendur
í skýrslu Normans.
:08:49
Afsakaðu, en eru þetta
réttar kennistærðir?
:08:52
Er þetta geimflaug,
kílómetri að lengd...
:08:57
sem stakkst í hafið fyrir 300
árum og er óskemmd?